Ímyndaðu þér heiminn án rusls!

Stefna og markmið

Við viljum hvetja til aukinnar umhverfisvitundar. Með betri upplýsingatæknitólum og sterkari samskiptakerfum getum við gert allt kortið grænt!

Þjónustuleiðir

Plogg-In

Plogg-In er kortlagningarkerfi fyrir plokkara, útivistarfólk og umhverfissinna

Gögn-In

Gögn-In er kerfi sem safnar landfræðilegum rauntímagögnum, staðlar og bestar þau til notkunar í ýmsum umhverfistengdum verkefnum og rannsóknum

B-In

Snjalllausn sem bestar sorphirðu í borgum með hjálp rauntímagagna

Magnaða teymið okkar

Teymið samanstendur af metnaðarfullum einstaklingum með ólíkan bakgrunn

Benedikt Þórðarson

Tæknileiðtogi

Eva Ósk Gunnarsdóttir

Öryggisleiðtogi

Guolin Fang

Leiðandi og stofnandi

Ioana Visescu

Hönnunarleiðtogi

Lára Margrét Hólmfríðar-dóttir

Gæðaleiðtogi

Magdalena A. Torfadóttir

Viðskiptaleiðtogi

Auk þúsunda umhverfissinna sem saman gera heiminn að betri stað

Sagan okkar

Tímalína sem stiklar á stóru um sögu Plogg-In

Ráðgjafanefnd

Helga Valfells

Stofnandi og meðstjórnandi Crowberry Capital

Jón Atli Benediktsson

Rektor Háskóla Íslands

Kristinn Jón Ólafsson

Fyrrverandi verkefnastjóri Snjallborgar hjá Reykjavíkurborg

Luca Aceto

Deildarforseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík

Hafðu samband

hello@ploggin.is